Afurðir

Á þessari heimasíðu  má finna eftirfarandi afurðir verkefnisins:

  • leiðbeiningar þar sem útskýrt er hvernig hægt er að nýta seiglu meðal starfsstétta,
  • sjálfsmatslisti, sem veitir upplýsingar um mismunandi hæfniþætti seiglu og gefur tölulegar niðurstöður,
  • verkefnakista, sem inniheldur úrval af æfingum til að efla seiglu
  • tölvuleikur sem þjálfar seiglu,
  • Persónuprófíll, sem er viðtalsaðferð fyrir náms- og starfsráðgjafa og aðra sérfræðinga til að styðja við einstaklinga sem standa frammi fyrir breytingum í lífi sínu.

Multiplier Seminar